„Rauðvik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
andstaða -> andstæða
 
Lína 1:
[[Mynd:Redshift blueshift.svg|thumb|250 px|'''Rauðvik''' þegar hlutur fjarlægist athuganda og [[blávik]] þegar hlutur nálgast athuganda.]]
 
'''Rauðvik''' á við [[dopplerhrif]] [[ljós]]s þegar [[bylgjulengd]]in eykst (þ.e. ljósið virðist [[rauður|rauðara]]) vegna þess að ljósgjafinn fjarlægist athugandann. Í [[stjörnufræði]] má greina rauðvik fjarlægra [[geimfyrirbæri|geimfyrirbæra]] með því að bera [[litróf]] þeirra sama við litróf á [[jörðin|jörðu]], en rauðvik virðist aukast með fjarlægð geimfyrirbæris. Rauðvik geimfyrirbæra er skýrt með því að þau fjarlægjast hvert annað með [[hraði|hraða]], sem vex með fjarlægðinni. Rauðvik fjarlægra [[vetrarbraut]]a er talið stafa af útþenslu [[alheimurinn|alheims]] allt frá dögum [[miklihvellur|miklahvells]]. Rauðvik getur einnig orðið á ljósi sem fer um [[þyngdarsvið]] [[massi|massamikis]] geimfyrirbæri, t.d. [[svarthol]]s. Rauðvik er andstaðaandstæða [[blávik]]s.
 
== Heimildir ==