„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 130.208.179.244 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 339:
'''Israel.'''
 
Ísrael er [[Lýðræði|lýðræðisríki]], nánar tiltekið [[Skipting ríkisvaldsins|þingræðisríki]]. Ísraelska ríkisvaldið skiptist í þrjá hluta. Framkvæmdarvald, Löggjafarvald og Dómsvald. Forsætisráðherra Ísrael fer fyrir framkvæmdarvaldinu. Ísraelska þingið fer með löggjafarvaldið og kallast Knesset. Þingið situr í einni deild og hefur 120 fulltrúa sem er kosnir í allsherjarkosningum. Dómsvaldið er óháð framkvæmdar- og löggjafarvaldinu. Þrátt fyrir að Ísrael hefur ekki stjórnaskrá hefur ríkið svokölluð grunnlög sem þjóna á vissan hátt sama hlutverki. Forseti Ísrael er kosinn af þinginu til 7 ára í senn. Hann talar fyrir hönd Ísrael í alþjóðakerfinu en hefur lítil raunveruleg völd.<ref>„Israeli Politics,“ ''My Jewis learning'', http://www.myjewishlearning.com/article/israeli-politics/ (Sótt 8.apríl2016)</ref> Deila á sér stað um hvort að Ísrael sé lögmætt ríki og einnig eru umræður um mannréttindabort þeirra á Palestínumönnum sem áður áttu heima á landinu.
 
'''Jemen.'''