„Siðaskiptin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cool
Merki: Emoji Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 212.30.242.38 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
[[Mynd:Martin_Luther,_1529.jpg|thumb|right|Marteinn Lúther] áfram oddó😏😏]
'''Siðaskiptin''' voru [[trú]]skipti sem áttu sér stað í nokkrum [[kristni|kristnum]] löndum [[Evrópa|Evrópu]] á [[16. öldin|16. öld]] frá [[kaþólsk trú|kaþólskri trú]] til [[mótmælendatrú]]ar af einhverju tagi. Upphaf siðaskiptanna er miðað við það þegar [[Marteinn Lúther]] festi skjal með [[95 greinar|95 greinum]] á kirkjudyrnar á hallarkirkju [[Wittenbergkastali|Wittenbergkastala]] [[31. október]] [[1517]]. Lúther vildi [[siðbót]] innan kirkjunnar og barðist meðal annars gegn sölu [[aflátsbréf]]a sem notuð var til að fjármagna framkvæmdir í [[Róm]]. Aðrir siðbótarmenn eins og [[Ulrich Zwingli]] og [[Jóhann Kalvín]] fylgdu fordæmi Lúthers. Þeir réðust gegn mörgum af grundvallarkenningum kaþólsku kirkjunnar eins og trúnni á [[hreinsunareldurinn|hreinsunareldinn]], [[sérdæming]]u, tilbeiðslu [[María mey|Maríu]] og trúna á milligöngu [[dýrlingur|dýrlinga]], flest [[sakramenti]]n, kröfunni um [[skírlífi]] kirkjunnar þjóna og vald [[páfi|páfa]].