„Staffordskírissjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Staffordshire hoard annotated.jpg|thumb|250px|Nokkrir hlutir sem voru fundnir.]]
'''Fjársjóður af StaffordshireStaffordskírissjóðurinn''' er stærsti [[fjársjóður (fornleifafræði)|fjársjóður]] sem fundist hefur með [[engilsaxar|engilsaxnesksengilsaxnesku]] [[gull]]s sem hefur verið fundinni. Fjársjóðurinn var uppgötvaður á akrinum í sýslunni [[Staffordshire]] í [[England]]i þann [[5. júlí]] [[2009]].<ref>http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/09/25/deila_um_fjarsjod/</ref> Fundnir voru yfir 1.500 hluti og talið er að þessir hlutir séu frá [[7. öld|7.]] eða [[8. öld]] e.Kr., og hafi þess vegna urðuverið þeirbúnir til í [[Mersía|konungsríkinu Mersía]]. Núna eru sérfræðingar að tala um hvort hann væri settur niður af heiðingjum eða kristnum mönnum og til hvers er fjársjóðurinn hafi verið.
 
Áhugamaður með [[málmleitartæki]] fann fjársjóðinn. Hann skýrði sveitarstjórn frá fjársjóðnum og þá komst hann í eigu [[KrúnanBreska krúnan|Krúnunnarkrúnunnar]]. FjársjóðurinnAndvirði fjársjóðsins er um það bil 1 milljón [[breskt pund|breskra punda]]; finnanda fjársjóðsins og landeigandanslandeigandanum þar sem hann var fundinnfannst verður gefið þetta sem fundarlaun.<ref name="guardian">http://www.guardian.co.uk/uk/2009/sep/24/anglo-saxon-treasure-hoard-gold-staffordshire-metal-detector</ref> Eftir uppgötvunina hófst [[uppgröftur]] á svæðinu þar sem fjársjóðurinn var fundinn. Staðsetning uppgötvunarinnar er leynileg vegna gildis hennar.<ref name="guardian" />
 
Fjársjóðurinn var á [[minjasafn]]i í [[Birmingham]] þangað til [[13. október]] [[2009]].<ref>http://news.bbc.co.uk/1/hi/england/staffordshire/8274279.stm</ref>