„Sjálfstæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Eftir að [[Sovétríkin]] liðu undir lok urðu mörg ríki þeirra sjálfstæð. Á [[Balkanskaginn|Balkanskaganum]] myndaðist fjöldi ríkja úr leifum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], þeirra á meðal [[Kosóvó]], yngsta ríki heimsins, sem lýsti yfir sjálfstæði [[17. febrúar]] [[2008]].
 
Þegar eitt svæði tekur upp sjálfstæði frá öðru getur það gerst í raun réttri á tvo vegu, með lögskilnaðarleið og einhliða leið. Þannig öðluðust Bandaríki Norður-Ameríku ekki sjálfstæði með lögskilnaðarleið og þurftu að heija sitt sjálfstæðisstríð. Sjálfstæði Noregs frá Svíþjóð fór ennfremur ekki fram með lögformlegum hætti ríkis sem skilið var frá og óttuðust sumir í Noregi að Svíar mindu senda herinn inn í landið en vitanlega fór ekki svo. Skilnaður Íslands frá Danmörku var ennfremur ekki með fullkomlega lögformlegum hætti en flæktist þó lítið eitt vegna hernáms Danmerkur.