„Búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Óvíst er hversu marga má telja sem búddista í heiminum, í mörgum þeirra landa þar sem búddismi hefur mikil áhrif, til dæmis Kína og Japan, telur fólk sig oft til margra trúfélaga samtímis. En sennilega má álykta að fjöldi búddista sé á bilinu 200 til 500 milljónir. Oft er talað um að um 380 milljónir fylgi kenningum Búdda og gerir það búddisma að fjórðu stærstu trúarbrögðum heimsins.<ref>[http://www.adherents.com/Religions_By_Adherents.html#Buddhism Töluupplýsingar um trúarbrögð frá Adherents]</ref> Búddistar á austurlöndum hafa ekki notað þetta nafn heldur kallað sig fylgjendur ''dhamma/dharma''. Þeir tala oft um kjarna trúarinnar sem gimsteinana þrjá: ''Búdda'', ''dhamma/dharma'' og ''sangha'', það er læriföðurinn, kenningin og söfnuðurinn.
 
Til eru mjög mismunandi stefnur innan búddismans sem eru mótaðar af ýmsum siðum og venjum. Helstu greinar búddismans eru [[theravada]] (kenning öldunganna) og [[mahāyāna]] (stóri vagninn). Stundum er [[vajrayāna]]-greinin talin sem sjálfstæð þriðja greinin en oftast er hún talin undirgrein mahayana. meira og meira og meira og meira og meira og meira og meira.
 
== Hugtök ==