„Heiða Kristín Helgadóttir“: Munur á milli breytinga

viðbætur
(uppfæri)
(viðbætur)
'''Heiða Kristín Helgadóttir''' (fædd [[20. apríl]] [[1983]]) var kosningarstjóri, varaformaður og framkvæmdarstjóri [[Besti Flokkurinn|Besta Flokksins]] og frv. aðstoðarmaður [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]] sem borgarstjóra [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Heiða var einn af stofnendum [[Bjartrar framtíðar]] árið 2012. Hún sagði skilið við flokkinn árið 2016 og lýsti stuðningi við [[Viðreisn]]. <ref>[http://www.visir.is/heida-kristin-lysir-studningi-vid-vidreisn/article/2016161008829 Heiða Kristín lýsir stuðningi við Viðreisn] Vísir. Skoðað 11. október, 2016.</ref>
 
Hún er næst yngst fjögurra systkina og ólst upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
 
==Tilvísanir==
{{Stubbur|Æviágrip}}
 
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{f|1983}}
Óskráður notandi