„Úlfabaunir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+inngangur, flokkur
viðbót
Lína 20:
}}
'''Úlfabaunir''' er [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[dulfrævingar|dulfrævinga]] í [[Ætt (flokkunarfræði)|ættinni]] [[Fabaceae]]. Yfir 200 [[tegund (líffræði)|tegundir]] tilheyra ættkvíslinni, með meginútbreiðslu í Norður og Suður Ameríku.<ref name=drum>Drummond, C. S., et al. (2012). [http://sysbio.oxfordjournals.org/content/61/3/443.full Multiple continental radiations and correlates of diversification in ''Lupinus'' (Leguminosae): Testing for key innovation with incomplete taxon sampling.] ''Systematic Biology'' 61(3) 443-60.</ref> Minni útbreiðslusvæði eru í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og við miðjarðarhafið.<ref name=drum/><ref name=ainouche>Aïnouche, A. K. and R. J. Bayer. (1999). [http://www.amjbot.org/content/86/4/590.full.pdf Phylogenetic relationships in ''Lupinus'' (Fabaceae: Papilionoideae) based on internal transcribed spacer sequences (ITS) of nuclear ribosomal DNA.] ''American Journal of Botany'' 86(4), 590-607.</ref> Fræ ýmissa tegunda úlfabauna hafa verið notuð sem fæða í yfir 3000 ár við miðjarðarhaf<ref>Gladstone, J. S., Atkins, C. A. and Hamblin J (ed). Lupins as Crop Plants: Biology, Production and Utilization. 1998.</ref> og í allt að 6000 ár í [[Andesfjöll]]um (Uauy et al., 1995), en þau hafa aldrei fengið sömu viðurkenningu eins og sojabaunir eða baunir eða aðrar belgjurtir. Megin úlfabaun andesfjalla ''Lupinus mutabilis'' var ræktuð í stórum stíl, en enginn erfðabreyting önnur en að velja stærri og vatnsmeiri fræ hafa verið gerð. Notendur lögðu fræið í bleyti til að fjarlægja megnið af beiskjuefnunum og elduðu þau til að gera þau æt,<ref>(Hill, 1977; Aguilera and Truer, 1978),</ref> eða létu þær sjóða og þurrkuðu þær til að búa til ''kirku''.<ref>(Uauy et al., 1995).</ref> Spænsk áhrif leiddu til breytinga á mataræði innfæddra og aðeins nýlega hefur áhugi á úlfabaunum vaknað á ný.<ref>(Hill, 1977).</ref><ref name=glad>Gladstone, J.S., Atkins C.A. and Hamblin J (ed) (1998). ''Lupins as Crop Plants: Biology, Production and Utilization'' pg 353.</ref>
[[Alaskalúpína]] hefur verið notuð í landgræðslu á Íslandi.
 
== Heimildir ==