„Gilitrutt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gilitrutt''' er ævintýri um lata bóndakonu og konu í hennar þjónustu sem spinnur fyrir hana ull og vefur í thumb. Spunakonan vill láta vaðmálið af...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gilitrutt''' er [[ævintýri]] um lata bóndakonu og konu í hennar þjónustu sem spinnur fyrir hana ull og vefur í [[Mynd:vaðmál|thumb]]. Spunakonan vill láta vaðmálið af hendi ef bóndakonan kemst að nafni hennar. Bóndinn kemst að nafni spunakonunnar þegar hann gengur fram hjá grjóthól og heyrir högg þegar vefur er sleginn í hólnum og sá sem slær vefinn syngur "hæ og hó, Gilitrutt heiti ég".
 
Svipuð ævintýri eru meðalí ævintýrasafni [[GrimmsævintýriGrimmsbræður|GrimmsævintýraGrimmsbræðra]] og taka á sig blæbrigði eftir löndum og umhverfi og búskaparháttum.
 
== Heimild ==