„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
 
=== [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkurinn (B)]] ===
[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] gegndi embætti [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] lengst af á kjörtímabilinu en í kjölfar fréttaumfjöllunar um [[Panamaskjölin]] í byrjun apríl 2016 tók varaformaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]], [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] við embættinu auk þess sem [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] kom ný inn í ríkisstjórnina og tók við embætti [[utanríkisráðherra]].<ref>http://www.ruv.is/frett/sigurdur-ingi-forsaetisradherra-lilja-radherra</ref> Á flokksþingi Framsóknarflokksins vann Sigurður Ingi kosningu til formanns með 52,7% greiddra atkvæða, en Sigmundur Davíð hlaut 46,8%.<ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2016/10/02/sigurdur_ingi_kjorinn_formadur/</ref> Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/10/02/lilja_dogg_kjorin_varaformadur/</ref>
 
=== [[Samfylkingin]] (S) ===