„Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
Bætti við: haldfang
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
|-
|annarsvegar|| '''annars vegar'''||
|-
|bakka upp|| '''styðja'''|| ''To back up'' er stundum notað á ensku þegar átt við að styðja eitthvað, á íslensku hefur það að "bakka upp" enga merkingu.
|-
|berast á banaspjótum|| '''berast á banaspjót''' || [[Orðtak]]ið ''berast á banaspjót'' þýðir „að sækjast hvor eftir annars lífi“. '''Berast á''' er gagnverkandi merkingar (bera hvor á annan), sbr. að slást (slá hvor annan). ''Berast á banaspjót'' er þannig í rauninni = bera hvor á annan banaspjót, þ.e. hvor um sig ber banaspjót á hinn, þeir beita vopni hvor gegn öðrum. Villan ''að berast á banaspjótum'' kemur upp þegar menn hafa misskilið þetta þannig að '''á''' ætti að stýra [[þágufall]]i. Berast á banaspjótum er svokölluð [[alþýðuskýring]], tveggja alda gömul.