„Íslenska Wikipedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfæri tölur + Íslenska Wikipedia er ekki með þeim smærri í heimi. Tók út.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 5:
 
== Þróun ==
Frá stofnun, í desember 2003 og fram að nóvember 2005 var vöxtur íslensku Wikipediu tiltölulega hægur. Í nóvember 2005 voru vélrænt settar inn greinar um [[íslensk mannanöfn]], yfir 3.500 greinar. Í maí 2006 var heildarfjöldi greina orðinn tíu þúsund (sjá [[Wikipedia:Merkisáfangar]]). Eftir það er sæmilega mikill vöxtur og 20 þúsund greinum er náð í febrúar 2008. Þrjátíu þúsund greinum var náð í nóvember 2010 og fjörtíuþúsund haustið 2015. En ljóst er að það hægir á vexti íslensku Wikipediu.
 
Þegar gögn um virkni á íslensku Wikipediu eru skoðuð kemur í ljós að notendur sem eru mjög virkir á hverjum mánuði (með yfir 100 breytingar) er hægt að telja á fingrum annarrar handa en notendur sem eru virkir (með fleiri en fimm breytingar) eru í kringum 30.<ref>{{vefheimild|url=http://stats.wikimedia.org/EN/TablesWikipediaIS.htm|titill=Wikipedia Statistics Icelandic}}</ref>