„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hbe999 (spjall | framlög)
Hbe999 (spjall | framlög)
Lína 7:
Sex flokkar eiga fulltrúa á þingi og ætla þeir að bjóða fram í næstu kosningum og eru þeir: [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Samfylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Framsóknarflokkurinn]], [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] og [[Píratar]]. Nýjar stjórnmálahreyfingar sem ekki eiga sæti á þingi gefið það út að þær ætli að bjóða fram lista og eru þær [[Viðreisn]]<ref>[http://www.visir.is/-eg-heyri-ad-folk-er-ordid-otrulega-threytt-/article/2015150609435 Vísir.is - Heyri að fólk er orðið ótrúlega þreytt]</ref>, [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], [[Íslenska Þjóðfylkingin]], [[Flokkur Heimilanna]], [[Flokkur Fólksins]], [[Húmanistaflokkurinn]] og [[Alþýðufylkingin]] <ref>[http://www.ruv.is/frett/vel-a-annan-tug-flokka-bjoda-fram-til-althingis Vel á annan tug flokk bjóða fram til Alþingis] Rúv. Skoðað 17. ágúst, 2016.</ref>.
 
=== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) ===
 
=== [[Samfylkingin]] (S) ===
{{Aðalgrein|Kosningabarátta Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2016}}
Stuttu fyrir Alþingiskosningarnar hafði [[Samfylkingin]] kosið sér nýjan formann, [[Oddný G. Harðardóttir|Oddnýju Harðardóttir]] fyrrverandi [[Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands|fjármálaráðherra]] sem tók við af [[Árni Páll Árnason|Árna Páli Árnasyni]] þingmanni. Fjórir höfðu verið í formannsframboðið og auk Oddnýjar voru það þeir [[Magnús Orri Schram]] fyrrverandi þingmaður, [[Guðmundur Ari Sigurjónsson]] bæjarfulltrúi á [[Seltjarnarnesbær|Seltjarnarnesi]] og [[Helgi Hjörvar]] þingflokksformaður.