„Slóvenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Á tímum [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] var Slóvenía hernumin af [[Öxulveldin|Öxulveldunum]]: Ítalíu, Þýskalandi og Ungverjalandi. Slóvensk menning var barin niður og áróðri dreift sem hvatti Slóvena til þess að tala þýsku. Eftir stríðið varð Slóvenía hluti af [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], í stjórnartíð [[Josip Broz Tito]] varð slóvenska eitt af opinberum tungumálum ríkisins og notuð á öllum sviðum daglegs lífs. Eina undantekningin var júgóslavneski herinn þar sem serbo-króatíska var notuð eingöngu. Þegar Slóvenía hlaut sjálfstæði [[1991]] varð slóvenska að opinberu tungumáli einnig innan slóvenska hersins.
 
== Grammatím ==
Hvorki tiltekinn né ótiltekinn greinir.
== Sjá líka ==
* [[Transmurska]]