Munur á milli breytinga „Malaví“

m
fixed typo
(Enska er eina opinbera tungumálið í Malaví eins og sést á Malawi vefsíðu ríkisstjórnarinnar http://www.malawi.gov.mw)
m (fixed typo)
 
=== Ólíkar fylkingar stjórna ===
Auknar óeirðir og þrýstingur frá malavískum kirkjum og öðrum þjóðum varð til að þess að árið [[1993]] var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðsla]] um hvort ríkistjórnin ætti að vera samsett úr einum flokki eða fleirum og féllu úrslit á þann veg að fólkið vildi sjá fleiri flokka við stjórnartaumana. Frjálsar kosningar voru haldnar [[17. maí]] [[1994]]. [[United Democratic Front]] (UDF) vann 82 af 177 sætum löggjafarþingsins og forseti flokksins, [[Bakili Muluzi]] var valinn forseti landsins. UDF og [[Alliance for Democracy]] (AFORD) mynduðu ríkisstjórn en hún rann út í sandinn [[1996]] – þó héldust nokkrir meðlimir hennar í stjórn. [[Stjórnarskrá]] Malaví, sem var samþykkt 1995, frátekur MCP þau sérstöku völd sem flokkurinn hafði og nú fór hagsældarboltinn að rúlla – með tilkomu nýrra stjórnarhátta.
 
[[15. júní]] [[1999]] voru á ný haldnar frjálsar þingkosningar. Muluzi var endurkosinn forseti landsins, þrátt fyrir að bandalagi MCP og AFORD væri telft fram gegn UDF.
20

breytingar