„Tígrisljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tigon4.jpg|thumb|Tígrisljón]]
'''Tígrisljón''' (e. ''Tigon'') er blendingur fangaðs [[karlkyn|karl]][[tígur]]s og [[kvenkyn]]s [[ljón]]s,
tígrisljón [[fæðing|fæðist]] oftast [[ófrjótt]], en eru þó dæmi þess að þau hafi getið af sér afkvæmi. Karlkynið hefur ekki lim þannig það getur ekki fjölgað sér og þess vegna er þetta afkvæmi ekki algengt.
 
Ekki er vitað til að ljónynjur og tígrar [[eðlun|eðli sig]] án þess að [[maðurinn|mannshöndin]] komi að þar sem [[tegund|tegundirnar]] tvær deila hvergi yfirráðasvæði nema í [[Girnar|Gir skógi]] í [[Indland|Indlandi]] auk þess sem þær umgangast ekki í [[náttúran|náttúrunni]].