„Deng Xiaoping“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
eg breytti ymsu
Lína 5:
=== Barnæska í Sichuan (1904―1920) ===
 
Í Frakklandi komst Deng í kynni við aðra kínverska innflytjendur. Fyrir hvatningu eldi félaga (meðal annars Zhao Shiyan og Zhou Enlai) nam Deng marxisma og vann að pólitískum áróðri. Októberbyltingin Í Rússlandi var í algleymingi. Árið 1921 gekk hann til liðs við Æskulýðshreyfingu kínverska kommúnista í Evrópu. Á seinni hluta ársins 1924 gekk Deng formlega til liðs við Kínverska kommúnistaflokkinn, sem stofnaður hafði verið nokkrum árum fyrr með stuðningi frá Sovétríkjunum. Dengfkn varð leiðandi innan æskulýðshreyfingarinnar flokksins í Evrópu. Hann skrifaði meðal annars pólitískar greinar í „Rauða ljósið“ en það var tímarit sem gefið af kínverskum kommúnistum í Frakklandi. Þessi fyrstu skrif Deng byggja á róttækri hugmyndafræði þar sem kommúnísk bylting er talin lausn á vandamálum í Kína.eníns.api
 
Deng Xiaoping varð fyrir valinu og fór með Feng Yuexiang. Eftir átta ára dvöl erlendis og strangt ferðalag yfir eyðimerkur Mongólíu kom hann loks til heimalandsins vorið 1927.
 
Deng dvaldi fyrst í höfuðvígi hers Feng Yuxiang í Xi'an frá mars 1927. En þegar Chiang Kai-Shek tók við af Sun Yat-sen sem leiðtogi þjóðernissinna rofnaði bandalag þeirra við kommúnista. Hann stofnaði Lýðveldið Kína með Nanking sem höfuðborg og hóf að ofsækja kommúnista. Feng Yuxiang studdi Chiang Kai-Shek og kommúnistar á borg við Deng sem þjónuðu í her hans neyddust til að flýja.
[[Mynd:Deng1941.jpg|thumb|right|180px|Deng Xiaoping árið 1942.]]
 
== Frami í Kommúnistaflokknum ==