Munur á milli breytinga „Ragnheiður Elín Árnadóttir“

ekkert breytingarágrip
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Ragnheiður Elín Árnadóttir''' (f. [[30. september]] [[1967]]) er iðnaðar- og viðskiptaráðherra og oddviti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] á árunum 20132009-2016.
 
Ragnheiður Elín er fædd og uppalin í [[Keflavík]]. Hún lauk stúdenstprófi frá [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólanum í Reykjavík]] árið 1987. Hún fékk bestu einkunnina af þeim sem útskrifuðust.[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1656804] Hún lauk BA-prófi í stjórnmálafræði Háskóla Íslands 1991 og MS-próf í alþjóðasamskiptum frá [[Georgetown University]] í Bandaríkjunum. Á árunum 1995-1998 starfaði hún fyrir [[Útflutningsráð Íslands]], þar af 1996-1997 í [[New York]]. Hún var [[aðstoðarmaður ráðherra|aðstoðarmaður]] Geirs H. Haarde á árunum 1998-2007 sem fjármála-, utanríkis- og forsætisráðherra. Ragnheiður sat í nefnd þeirri sem samdi um brottflutning varnarliðsins frá [[Keflavíkurstöðin]]ni. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3890032]
Óskráður notandi