„Shimon Peres“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfæri
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Skipti út Shimon_peres_wjc_90126.jpg fyrir Shimon_Peres,_WJC_Plenary_Assembly,_2009.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Shimon peresPeres, wjcWJC 90126Plenary Assembly, 2009.jpg|thumb|Shimon Peres.]]
[[Mynd:Flickr - Government Press Office (GPO) - THE NOBEL PEACE PRIZE LAUREATES FOR 1994 IN OSLO..jpg|thumb|Peres ásamt Yasser Arafat og Yitzak Rabin.]]
'''Shimon Peres''' (fæddur [[2. ágúst]] [[1923]] sem Szymon Perski, dáinn 28. september [[2016]]) var pólsk-ættaður ísraelskur stjórnmálamaður. Hann var einn af stofn­end­um rík­is­ins og gegndi mörgum af helstu embætt­um [[Ísrael]]s og var: For­seti, for­sæt­is­ráðherra, ut­an­rík­is­ráðherra og varn­ar­málaráðherra. Auk þess var hann um tíma fjár­málaráðherra og sam­gönguráðherra.