„Hörðaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Orðsifjar ==
Ein tilgátun um uppruna heitis þessa fylkis er sú að hinir svonefndu Herúlar sem nefndir eru í latneskum annálum og sagðir búa á eystri strönd Kimbur-skaga (Jótlands) hafi sest hér að og gefið svæðinu nafn sitt og virðist þessi kenning tekin alvarlega af sumum. Eftir því sem Fornaldarsögur Norðurlanda segja er hér þó einfaldlega um konungseftirnefni að ræða þar sem Horður bróir Þránds í Þrándheimmi gaf konungdæmi sínu nafn sitt.
 
== Sveitarfélög ==