„Tóbaksreykingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
22778811E (spjall | framlög)
Lína 19:
* Lungnasjúkdómar og krónískt [[bronkítis]]
* Krabamein í tungu
* Ef kona reykir á meðgöngu er mun líklegra að barnið eigi við athyglisbrest að stríða. Nikótín eykur einbeitingu og einbeitingarleysi er eitt af megineinkennum fráhvarfs. Börn mæðra sem reykja verða því í einskonar líflöngu fráhvarfi og eru líklegri til að reykja fyrir vikið.
* Reykingamenn grána fyrr, hárið gránar vegna æðaþrenginga við hársvörð sem annars kæmi fram mun síðar. Reykingarmenn eru 3 x líklegri til að grána snemma.
* of hár blóðþrýstingur