„Tóbaksreykingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
22778811E (spjall | framlög)
Lína 7:
Reykingar auka einnig líkurnar á hjartasjúkdómum og nokkur efni í tóbaki leiða til þrengingar æða og valda æðastíflu og þar með [[hjartaáfall]]i. Önnur efni í tóbaksreyk leiða til hærri blóðþrýstings og sum efni í reyknum eyðileggja auk þess slagæðar og eru þess valdandi að kólestról sest á innanverða æðaveggi sem eykur líkurnar á hjartaáfalli.
 
Fáir sjúkdómar geta bara komið fyrir sökum reykinga þó 90 % lungnaþembusjúklinga hafi reykt. Reykingar auka hinsvegar líkurnar á mörgum sjúkdómum og minniháttar kvillum og annmörkum.
Sjúkdómar tengdir tóbaksreyk:
 
* [[Lungnakrabbamein]] og annað [[krabbamein]]
Lína 18:
* Lungnasjúkdómar og krónískt [[bronkítis]]
* Krabamein í tungu
* Ef kona reykinr á meðgöngu er mun líklegra að barnið eigi við athyglisbrest að stríða
* Reykingamenn grána fyrr, hárið gránar vegna æðaþrenginga við hársvörð sem annar kæmi fram mun seinna. Reykingarmenn eru 3 x líklegri til að grána snemma.
 
== Óbeinar reykingar ==