„Frumefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Periodic_table.svg|thumbnail|hægri|Lotukerfið]]
'''Frumefni''' er [[efni]] sem öll önnur efni eru samsett úr og ekki er hægt að skipta því niður í smærri einingar með [[efnafræði]]legum aðferðum. Grunneining frumefnis er [[frumeind]] (atóm) og eru allar frumeindir frumefnis með sömu [[sætistala|sætistölu]] (fjöldi [[róteind]]a í [[atómkjarni|kjarna]]) en geta haft mismunandi fjölda [[nifteind]]a og kallast þá ([[samsæta|samsætur]]). google transleit
 
== Tengt efni ==