„Svartidauði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Syum90 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.99.17 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Syum90
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Pestin kom aftur upp rétt eftir aldamótin 1400 á Ítalíu og breiddist út til ýmissa landa en varð þó líklega hvergi viðlíka faraldur og á Íslandi, þar sem hún gekk 1402-1404. Sóttin gaus aftur upp í Evrópu hvað eftir annað fram á 18. öld en varð þó aldrei eins skæð og þegar hún gekk fyrst yfir.
 
Á síðari tímum hafa komið fram efasemdir um að plágubakterían hafi valdið svartadauða á Íslandi. Ástæðurnar eru meðal annars þær að svartidauði fór um Ísland eins og eldur í sinu þó að landið væri laust við rottur, að útbreiðsla sjúkdómsins var miklueinum hraðarimánuði enof þekkt er þegar um ''[[Yersinia pestis]]'' er að ræða, og að meðgöngutími svartadauða virðist hafa verið miklu lengri en meðgöngutími plágu, eða allt að einum mánuðisnemma<ref>J. Kelly, ''The Great Mortality, An Intimate History of the Black Death, the Most Devastating Plague of All Time'', (New York, NY: Harper Collins, 2005), bls. 295.</ref> <ref>B. Gummer, ''The Scourging Angel: The Black Death in the British Isles'', (London: Bodley Head, 2009).</ref>
 
== Uppruni og smitleiðir ==