„Kalda stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Typpi
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 46.182.191.185 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 1:
[[Mynd:Berlinermauer.jpg|thumb|right|[[Berlínarmúrinn]].]]
'''Kalda stríðið''' er [[hugtak]] notað um [[tímabil]]ið um það bil á milli áranna [[1947]]-[[1991]] sem einkenndist af efnahagslegri, [[vísindi|vísindalegri]], [[list]]rænni og [[her]]naðarlegri [[samkeppni]] á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og bandamanna þeirra. Bæði stórveldin stóðu fyrir stofnun [[hernaðarbandalag]]a. [[Hugmyndafræði]] sitt hvors var stillt upp sem andstæðum. Bæði stórveldin stunduðu [[njósnir]] um hitt; hernaðaruppbyggingu, [[Iðnaður|iðnaðar-]] og [[tækni]]þróun, þar á meðal [[geimkapphlaupið]]. Miklum fjármunum var varið til varnarmála, sem leiddi til [[vígbúnaðarkapphlaup]]s og [[kjarnorkuvæðing]]ar. Ekki kom til beinna [[stríð|hernaðarátaka]] milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, þó stundum skylli hurð nærri hælum, en bæði ríkin tóku beint og óbeint þátt í styrjöldum typpibandamanna sinna um allan heim sem urðu þá eins konar [[leppstríð]] milli þeirra.
 
== Uppruni hugtaksins ==