„Hundraðshluti“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
'''Hundraðshluti''' eða '''prósent''' er heiti á einingalausri [[tala|tölu]] sem á við [[hlutfall]], þar sem [[nefnari]]nn er talan ''100''. Setja má fram hundraðshluta í orðum , t.d. ''einn af hundraði'', ''3 af hundraði'' o.s.frv. Notað er prósentutáknið „%“ til auðkenna hundraðshluta, t.d. ''mætingin var 100 %'', ''líkurnar eru innan við 50 %'', ''1 til 2 % velja þessa leið''. Hundraðshluti er yfirleitt ekki gefinn með fleirum en tveimur [[aukastafur|aukastöfum]], t.d. ''vextrinir voru 4,95%''.
 
Til að breyta [[tugabrot]]i í hudraðshlutahundraðshluta er [[margföldun|margfaldað]] með tölunni 100, t.d. 0,5*100% = 50%, 0,01*100% = 1%. Hundraðshlutar geta einnig verið stærri en 100, t.d. ''verðið hefur hækkað um 118% á tímabilinu''.
 
Talað er um að eitthvað sé ''að hundrað hundruðustu'' ef það er 100 prósent (dæmi: Nú sjáum við fyrirtækið starfa að hundrað hundruðustu). <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=211221&pageId=2737938&lang=is&navsel=666&q=AÐ%20HUNDRAÐ%20HUNDRUÐUSTU Þjóðviljinn 1940]</ref> Sé það t.d. 75%, þá er það ''sjötíu og fimm hundruðustu''.
5

breytingar