„Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bauv19 (spjall | framlög)
Bauv19 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Önundarfjörður 03.JPG|thumb|Leifar hvalstöðvarinnar á Sólbakka í Önundarfirði.|401x401dp]]
Lengst af voru [[hvalveiðar]] við Ísland í atvinnuskyni aðeins stundaðar af erlendum þjóðum. Í upphafi 17. aldar voru það [[Baskar]] og [[Holland|Hollendingar]]. Reistu þeir meðal annars [[Strákatangi|hvalstöð á Strákatanga]]. En þegar Baskar fundu upp þá aðferð að geta brætt lýsi um borð í hvalskipum var ekki lengur þörf á að hafa hvalstöðvar og eftir það hættu erlendir hvalveiðimenn að hafa viðkomu á Íslandi uns annað tímabil hvalveiða við Ísland hófst á síðari hluta 19. aldar.<ref>Ragnar Edvardsson og Magnús Rafnsson. (2011). ''Hvalveiðar útlendinga á 17. öld: Fornleifarannsóknir á Strákatanga 2005-2010'', bls. 152-153.</ref>
 
== Saga ==
Þó nokkrar þjóðir veiddureyndu hvali áskutla Norður-Atlantshafihvali ákringum 19.öldÍsland, til dæmist.d Bandaríkjamenn, [[Holland|Hollendingar]] og Norðmenn. Þessar þjóðir reyndu allar að skutla hvali kringum ÍslandDanir, en svo fór að Norðmenn voru eina þjóðin sem veiddu hvali við Ísland til langframa. Ástæðan var sú að Norðmaðurinn [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Svend_Foyn&action=edit&redlink=1 Svend Foyn] tvinnaði saman hraða gufubáta og þá aðferð að pumpa lofti í hvali eftir að þeir höfðu verið skutlaðir svo að þeir flutu, en þannig var hægt að veiða hraðsyndari og stærri hvali en áður. Upp frá því var jafnframt hægt að veiða mun fleiri hvali en mögulegt var að verka á hvalveiðiskipum svo hlutverk landstöðva í verkvinnslu hvala varð aftur þýðingarmikið.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 45-46.</ref>
 
Um leið og norsku hvalveiðimennirnir byrjuðu að skutla hvali við Ísland við lok 19. aldar hófust talsverðar deilur meðal Íslendinga, einkum á þeim svæðum þar sem Íslendingar áttu mikið undir fiskveiðum.<ref name=":4">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 20.</ref> Margir Íslendingar sögðu að norsku hvalveiðimennirnir væru eins og „farfuglar“ sem greiddu lítið, eða nær ekkert, í skattaEn á meðanÍslandi þeirvar mokgræddugömul áþjóðtrú hvalveiðunum.ríkandi Þó voruhvalurinn helstuhegðaði rökinsér gegn þeim trúin á tengsl milli hval- og fiskveiða (oft nefnt hvalrekstrarkenningin). Líktu Íslendingar hvalnum saman viðeins fjárhundfjárhundur sem smalaði síldinni saman úti á hafi og ræki hana inn á firði þar sem möguleikimöguleikt væri fyrir Íslendinga að veiða hana.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 124.</ref>
 
Samhliða aukinni þjóðerniskennd meðal Íslendinga í byrjunupphafi 20. aldar jókst andstaðan gegn hvalveiðum Norðmanna.<ref>Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 21.</ref> Í kjölfarið bönnuðu Íslendingar stórhvalaveiðar árið 1915. FlutningsmaðurEn tillögunarfullsýnt rökstyður bannið á þann vegþóttihanntengsl væri fullviss um að sýnt hafði verið fram á tengslmilli hval- og fiskveiða. og að hætta væri á að norsku hvalveiðimennirnirJafnframt mundu útrýma hvalnum með öllu með fram ströndum Íslands. Hvalveiðibannið mundi hins vegarbannið leyfa stofninum að jafna sig svo að Íslendingar gætu sjálfir byrjað að skutla hvali er fram liðu stundir.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 134.</ref>
 
Á meðan norsku hvalveiðimennirnu stunduðu veiðar við Íslandi áttu þeir eftir að setja mark sitt á daglegt líf Íslendinga, t.d. hvað varðar breytta húsagerð og skemmtanalíf.
Norsku hvalveiðimennirnir höfðu umtalsverð áhrif á efnahags-, menningar- og pólitísk líf Íslendinga á þeim tíma sem þeir stunduðu hvalveiðar við Ísland.
 
''Aðalgrein: [[Áhrif erlendra hvalveiðimanna á íslenskt samfélag, 1600-1915]]''