„Áfengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
<onlyinclude>'''Áfengi''' eða '''áfengur drykkur''' er heiti yfir [[drykkur|drykk]], sem inniheldur [[etanól|vínanda]] yfir tilteknum mörkum. Á [[Ísland]]i telst drykkur áfenguref magn hreins vínanda er yfir 2,25% af [[rúmmál]]i vökvans.</onlyinclude>
[[Mynd:CachacaDivininha.jpg|thumb|Flöskur með dópi ''cachaça'', [[Brasilía|brasilísku]] áfengi]]
 
Áfengi hefur verið notað síðan í fornöld af mörgum samfélögum víðsvegar um heiminn, sem hluti af daglegu fæði, í hreinlætis- eða læknisfræðilegum tilgangi, sem slakandi og sælugefandi áhrifavaldur, sem [[vímuefni|vímugjafi]], sem innblástur til lista, sem [[ástarlyf]], og af öðrum ástæðum. Sum not hafa tengst táknrænni eða trúarlegri merkingu, sem dæmi í [[Grísk trú|grískri trú]] í [[alsæla|alsæluhelgisiðum]] [[Dionysus]]ar, vínguðsins; í [[Kristin trú|hinu kristna]] [[kvöldmáltíðarsakrament]]i; og [[páskahátíð]] [[gyðingur|gyðinga]].