„Mánuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mánuður''' er [[tímabil]] sem hefur enga fasta lengd. Upprunalega voru þeir allir 30 [[sólarhringur|sólarhringar]] og er það nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra [[tungl]]a. Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta núna haft 28 til 31 [[sólarhringur|sólarhringa]] eftir því hvaða mánuð er um að ræða.
 
Núna eru 12 mánuðir í árinu og hafa þeir allir sín eigin nöfn, sá fyrsti heitir [[janúar]] og sá seinastisíðasti [[desember]]. Á [[Ísland]]i var hins vegar annað skipulag á mánuðum áður en núverandi skipulag var tekið upp.
 
== Núverandi mánaðarskipulag: ==
Í [[Gregoríska tímatalið|Gregorískagregoríska tímatalinu]] eru, líkt því [[Júlíska tímatalið|Júlíanskajúlíanska]], tólf mánuðir:
* [[Janúar]] (31 dagur)
* [[Febrúar]] (28 dagar, 29 á [[hlaupár]]i)