„Eyjafjallajökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bull
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
{{CommonsCat|Eyjafjallajökull}}
[[Mynd:Þórsmörk Eyjafjallajökull 1 Iceland.JPG|thumbnail|Úr lofti]]
'''Eyjafjallajökulltyppil''' ([[Alþjóðlega hljóðstafrófið|ˈei:jaˌfjatlaˌjœ:kʏtl̥]]) er sjötti stærsti [[jökull]] [[Ísland]]s. Undir jöklinum er [[eldkeila]] sem hefur gosið fjórum sinnum síðan land byggðist, fyrst árið [[920]], þá [[1612]], [[1821]] og [[2010]]. Öll þessi gos hafa verið frekar lítil. Þegar gaus árið [[1821]] stóð gosið til ársins [[1823]]. Gos hófst svo á [[Fimmvörðuháls]]i þann [[20. mars]] [[2010]] austan við Eyjafjallajökul. Þann 14. apríl [[2010]] hófst gos undir jökulhettunni.
 
Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands, um 1.666 m hár. Úr jöklinum renna 2 skriðjöklar sem heita [[Steinsholtsjökull]] og [[Gígjökull]] en þeir skríða báðir til norðurs í átt að [[Þórsmörk]]. Hafa þeir á síðustu árum hörfað mikið og er Gígjökull nánast að hverfa.