„Dauðarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GünniX (spjall | framlög)
m WPCleaner v1.38 - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Tag með vitlausa málskipan)
m
Lína 19:
Dauðarokk er, í einfaldri mynd, öfgakennt þungarokk. Það einkennist af miklum bjögunarhljóm úr gíturunum, mjög hraðri endurtekinni skiptingu milli tveggja tóna (e. ''Tremolo picking''), djúpum öskrum söngvarans, mjög hröðum trommum, moll tónum og oftar en ekki tóntegundaleysi (tónsmíði sem ekki byggist á tóntegund eða tóntegundum) og flóknum lögum með mörgum og flóknum taktbreytingum.
 
Frumkvöðlar stefnunnar eru taldir vera bandarísku hljómsveitirnar [[Death]] og [[Possessed]] en þær þróuðu tónlist sína út frá bylturokks hljómsveitum á borð við [[Slayer]] og [[Kreator]] og svartamálms hljómsveitum[[Drungarokk|drungarokkshljómsveitum]] á borð við [[Celtic Frost]] og [[Venom]]. Hljómsveitirnar [[Obituary]], [[Carcass]], [[Deicide]] og [[Morbid Angel]] eru einnig taldar meðal frumkvöðla stefnunnar en hafa þó ekki haft jafn mikil áhrif og hinar fyrrnefndu.
 
== Uppruni ==