„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Alþingi 2012-07.JPG|thumb]]
'''Alþingiskosningar''' verða næst haldnar á [[Ísland|Íslandi]] laugardaginn [[29. október]] [[2016]] og verður það í 22. skiptið sem þær eru haldnar frá lýðveldisstofnun. Kosningar voru síðast haldnar vorið [[Alþingiskosningar 2013|2013]] og voru því ekki á dagskrá fyrr enn í síðasta lagi [[22. apríl]] [[2017]]. Átök og stjórnarkreppa vegna leka á gögnum í [[skattaskjól]]um sem kölluð hafa verið [[panamaskjölin]] sem vörpuðu ljósi á eigur íslenskra ráðamanna í slíkum skjólum urðu til þess að [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] sagði af sér sem [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] og þingkosningum var flýtt til [[Alþingiskosningar 2016|haustsins 2016]].<ref>[http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-fundar-med-forsaetisradherra Stjórnarandstaðan fundar með forsætisráðherra] Rúv. Skoðað 12. apríl 2016.</ref>
22 þingmenn ákváðu að hætta á þingi eða urðu undir í prófkjörum. <ref>[http://www.visir.is/mikil-endurnyjun-framundan-a-althingi/article/2016160929874 Mikil endurnýjun framundan á Alþingi] Vísir. Skoðað 21. september, 2016.</ref>
 
== Framboð ==
Sex flokkar eiga fulltrúa á þingi og ætla þeir að bjóða fram í næstu kosningum og eru þeir: [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Samfylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Framsóknarflokkurinn]], [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] og [[Píratar]]. Einnig hafa aðrar stjórnmálahreyfingar sem ekki eiga sæti á þingi gefið það út að þær ætli að bjóða fram lista og eru þær [[Viðreisn]]<ref>[http://www.visir.is/-eg-heyri-ad-folk-er-ordid-otrulega-threytt-/article/2015150609435 Vísir.is - Heyri að fólk er orðið ótrúlega þreytt]</ref>, Íhaldsflokkurinn<ref>[http://kjarninn.is/frettir/ny-ihaldsflokkur-i-motun-vill-kristid-samfelag-og-takmarka-fjolda-flottamanna/ Kjarninn.is -Nýr Íhaldsflokkur í mótun - Vill kristið samfélag og takmarka fjölda flóttamanna]</ref>, [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], [[Íslenska Þjóðfylkingin]], [[Flokkur Heimilanna]], [[Flokkur Fólksins]], [[Húmanistaflokkurinn]] og [[Alþýðufylkingin]]. [[Sturla Jónsson]] íhugar framboð.<ref>[http://www.ruv.is/frett/vel-a-annan-tug-flokka-bjoda-fram-til-althingis Vel á annan tug flokk bjóða fram til Alþingis] Rúv. Skoðað 17. ágúst, 2016.</ref>
 
22 þingmenn ákváðu að hætta á þingi eða urðu undir í prófkjörum. <ref>[http://www.visir.is/mikil-endurnyjun-framundan-a-althingi/article/2016160929874 Mikil endurnýjun framundan á Alþingi] Vísir. Skoðað 21. september, 2016.</ref>
 
=== Sjálfstæðisflokkurinn (D) ===