„Hawaii“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 52:
 
== Jarðfræði ==
Hawaiieyjar eru austasti og jafnframt yngsti hluti [[Hawaii-Emperor]] eyjaklasans. [[heitur reitur|Heiti reiturinn]], sem er undir Stóru-Eyjunni, myndaði Hawaii-Emperor eyjaklasann þar sem [[kyrrahafsplatanKyrrahafsplatan]] hefur færst yfir hann. Slóðin sem heiti reiturinn skilur eftir sig á Kyrrahafsflekanum kallast eyjaröð. Eftir því sem eyjarnar færast fjær heita reitnum verða þær útrænu öflunum að bráð og eyðast smátt og smátt í hafið. Oft byggjast upp kóralrif á þessum neðansjávarfjöllum.
 
Þær átta eyjar sem teljast til Hawaiieyja eru, taldar frá vestri til austurs, [[Ni'ihau]], [[Kauai'i]], [[O'ahu]], [[Moloka'i]], [[Lana'i]], [[Kahoʻolawe]] (óbyggð), Maui og Hawai'i.
 
Á eyjunum eru eldfjöll, [[dyngja|dyngjur]], þekktust þeirra er [[Mauna Kea]].
Eyjarnar liggja frá norðvestri til suðausturs og má frá því sjá að kyrrahafsplatan hefur verið að færast til norðvesturs (að því gefnu að heiti reiturinn sé ekki að hreyfast).
 
Eyjarnar liggja frá norðvestri til suðausturs og má frá því sjá að kyrrahafsplatanKyrrahafsplatan hefur verið að færast til norðvesturs (að því gefnu að heiti reiturinn sé ekki að hreyfast).
 
== Tenglar ==