Munur á milli breytinga „Draumur“

38 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
lagfæri í fyrra horf
(lagfæri í fyrra horf)
'''Draumar''' eru sýnir, hljóð eða önnur skynjun sem fólk upplifir í svefni, sem mynda oftast samfellda frásögn um eitthvað tiltekið efni.
Okkur dreymir nánast aðeins í]] til að flokka upplýsingar liðins dags. Rannsóknir vísindamanna hafa sýnt fram á að draumar séu oft uppgjör á deginum og hreinsun í [[undirmeðvitund]]inni sem hefur geymt miklar, jafnvel ónothæfar upplýsingar yfir daginn. Það er þess vegna sem draumar fylgja oft tilfinningum þess sem dreymir, sb. [[martröð|martraðir]]. Rannsóknir hafa einnig sýnt að sum dýr dreymir.
 
Draumar eiga stóran þátt í menningarsögunni, bæði almenningur og fræðimenn hafa velt fyrir sér tilgangi og merkingu þeirra. Menn trúa því oft að draumar merki eitthvað og að það eigi að taka mark á þeim. Í [[Íslendingasögur|Íslendingasögunum]] eru mörg dæmi um að draumar hafi verið [[fyrirboði|fyrirboðar]] og frægustu draumarnir eru draumar [[Guðrún Ósvífursdóttir|Guðrúnar Ósvífursdóttur]] í [[Laxdæla|Laxdælu]].