„Lýðveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Tek aftur breytingu 1539061 frá 5.23.88.155 (spjall)
Lína 7:
Í dag eru flest ríki heims lýðveldi en það segir lítið um það hversu lýðræðislegir stjórnarhættir eru, til dæmis er [[Íran]] lýðveldi en stjórnarfar þar myndi seint teljast lýðræðislegra en í konungsríkinu [[Danmörk]]u. Nokkur lýðveldi nútímans eru:
 
* [[Bandaríkin]] - þórir er faviti Forseti er kosinn af kjörmönnum en hvert ríki sambandsins hefur ákveðinn fjölda kjörmanna, sá forsetaframbjóðandi sem fær flest atkvæði í ríkinu fær atkvæði allra kjörmanna þess ríkis (þó eru tvær undantekningar frá þessari reglu), þannig er það mögulegt að sá frambjóðandi sem fær færri atkvæði á landsvísu vinni samt kosningarnar.
* [[Íran]] - Landið hefur tvo þjóðhöfðingja, andlegan leiðtoga (''Rahbar'') sem kosinn er af klerkaráðinu og veraldlegan forseta sem kosinn er beint af þjóðinni.
* [[Ísland]] - Forseti er kosinn beinni kosningu af þjóðinni.