„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Merki: Emoji Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 10:
 
Í dag telja fræðimenn að líklega hafi bygging Pýramídans tekið um 14-20 ár, og að vinnuaflið hafi verið frá ca. 30.000 – 50.000 frjálsir vinnumenn á launum en ekki þrælar eins og lengi var talið. Áður fyrr var Pýramídinn klæddur sléttum og slípuðum hvítum kalksteini en í dag er svo til ekkert eftir af þeirri klæðningu. Það er talið að sú klæðning hafi verið svo vel pússuð að pýramídinn hafi glansað í sólarljósi. Einnig hefur hann þá glitrað í tunglskininu, sem hefur eflaust hjálpað mörgum týndum ferðalangnum í [[eyðimörk]]inni. Helsta ástæðan er mikill [[jarðskálfti]] árið [[1301]] e.Kr. og hrundi þá megnið af klæðningunni. Þaðan tíndi fólk upp blokkirnar og notaði í byggingar í kring, sem enn má sjá í dag. Því er það í raun óvarið burðarvirkið sem við sjáum.
🐗
 
=== Hæsta bygging heims ===
Pýramídinn mikli var talinn stærsta bygging heims í yfir 40 aldir, það var ekki fyrr en á [[19. öld]] sem honum var ýtt úr fyrsta sætinu. Árið [[1300]] var byggingu turnsins á [[Lincoln Cathedral]] í [[England]]i lokið, sem hrifsaði sætið frá Pýramídanum en turninn á kirkjunni var 160 m. En árið [[1549]] hrundi hann vegna veðurs, og endurheimti þá Pýramídinn aftur fyrsta sætið. Síðan þá hafa nokkar byggingar og turnar risið sem hafa verið nokkurn veginn með sömu hæð og Pýramídinn, flestar í kringum 150 m. En það var svo ekki fyrr en [[Eiffelturninn]] reis árið [[1889]] að hann varð ódeilanlega hæsta bygging heims en hann er 300 m.