Munur á milli breytinga „Sjö undur veraldar“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Listinn er fyrst og fremst að upphefja grísk byggingarafrek, aðeins tvö undrin á listanum eru ekki þaðan, þ.e. Hengigarðarnir í Babýlon og Vitinn í Faros. Þar sem Risinn í Ródos stóð í aðeins 50 ár gátu fáir af þeim sagnariturum sem sögðu frá undrunum sjö séð hann í raun. Þess vegna var Antipater með [[Ishtarhliðið]] í hans stað í fyrstu útgáfu af hans lista. Aðrir eldri listar hafa t.d. tekið [[Veggir Babýlons|Veggi Babýlons]].
 
Sjö undur veraldar
Bjaninn mikli i Giza
 
* [[Pýramídinn mikli í Giza]] (almennt talinn frá [[25. öldin f.Kr.|25. öld f.Kr.]])
Óskráður notandi