„Húsavíkurhöfðagöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaggi96 (spjall | framlög)
Lagaði innsláttarvillu
Merki: Breyting frá farsímaforriti
Gaggi96 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Húsavíkurhöfðagöng''' eru [[jarðgöng]] í greftri sem liggja á milli [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavíkur]] og Bakka.<ref>http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Kynningarhefti_2015-07-16/$file/Kynningarhefti_2015-07-16.pdf</ref> Tilgangur framkvæmdanna er bygging nýrrar [[Kísilmálmverksmiðja|kísilmálmverksmiðju]] á Bakka,<ref>http://www.ruv.is/frett/husavikurgong-naest-a-dagskra</ref> rétt fyrir utan Húsavík. Göngin verða því ekki ætluð almenningi heldur [[Iðnaðarmaður|iðnaðarmönnuniðnaðarmönnum]].
 
[[Framkvæmdir]] vegna jarðganganna hófust 2012 þegar gerðar voru [[jarðfræðirannsóknir]] og fylgdu ýmsar aðrar rannsóknir seinna<ref>http://www.vegagerdin.is/media/framkvaemdir-og-vidhald/857_Mau_2014.01.16__Husavikurhofdi_konnun-matsskyldu_endanleg-skyrsla.pdf</ref> þar til undirbúningsframkvæmdir hófust haustið 2015. [[Jarðgangagerð]] hófst í mars 2016<ref>http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/14634</ref> og lauk greftri 24. ágúst 2016 en gatnagerð og frágangi verður lokið um mitt sumarið 2017.<ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/08/24/komnir_i_gegnum_husavikurhofda/</ref> Heildarlengd ganganna er 943 m að frátöldum vegskálum.<ref>http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/fr665-08-2016/$file/fr665-08-2016.pdf</ref>