„Ljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.239.103.32 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.197.87
Lína 15:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
'''Ljón''' ([[fræðiheiti]]: ''Panthera leo'') eru næststærst (eftir tígrum) kattardýranna og eru talin eitt af aðalsmerkjum hinnar villtu náttúru [[Afríka|Afríku]]. Þau hafa verið dýrkuð af afrískum [[ættbálkur|ættbálkum]] í margar aldir fyrir styrk sinn og fegurð. Ljón eru einu [[stóru kattardýrin]] sem halda sig í [[hópur|hópum]]. Þau [[öskur|öskra]] einnig hæst allra [[kattardýr]]a og geta öskur þeirra heyrst í allt að átta [[kílómetri|kílómetra]] fjarlægð.
 
== Heimkynni ==