„Þorsteinn Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appendices (spjall | framlög)
m Bætti við tilli Alberts Guðmundssonar
Ekkert breytingarágrip
Lína 73:
Þorsteinn var sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráðherra í fyrstu tveimur ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar, einkum til að tryggja sátt og einingu meðal flokksmanna. Þorsteinn er sá maður sem lengst hefur farið með sjávarútvegsmál í ríkisstjórn Íslands. Haustið [[1998]] tilkynnti Þorsteinn að hann hyggðist ekki sækjast eftir áframhaldandi setu á Alþingi. Að loknum kosningum fékk hann lausn frá embætti og tók [[Davíð Oddsson]] við ráðuneytum Þorsteins uns þriðja ráðuneyti Davíðs var skipað [[23. maí]] [[1999]]. Þá varð Þorsteinn sendiherra í London og síðar í Kaupmannahöfn á árunum 1999-2005.
 
Þorsteinn var ritstjóri Fréttablaðsins á árunum 2006-2009. Hann hefur alla tíð titlað sig sem blaðamann í símaskránni. Nýlega bárust fréttir um brotthvarf hans og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir úr Sjálfstæðisflokknum og hefur það fengist staðfest. Háar raddir heyrast í samfélaginu um djúpstæðan klofning innan Sjálfstæðisflokksins.
 
== Tengt efni ==