„Strandhögg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alarichall (spjall | framlög)
notkun um athafnamenn bætt við
Alarichall (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Stundum var orðið ''strandhögg'' notað um ránsfenginn sjálfan, til dæmis kvikfé sem rekið hafði verið til strandar og var yfirleitt slátrað þar, a.m.k. að hluta, og sett um borð í skipin sem vistir fyrir leiðangursmenn. Einnig gat verið um margs konar varning að ræða sem auðvelt var að flytja með sér og koma í verð. Á fyrri hluta [[víkingaöld|víkingaaldar]] tóku þeir stundum fólk til að selja á [[þrælahald|þrælamörkuðum]], bæði konur og karla.
 
Orðið er ennþá notað í íslensku, um athafnamenn eins og svokallaða [[Útrásarvíkingur|útrásarvíkingana]].<ref>Jón Hilmar Jónsson, 'strandhögg', ''orðapistlar'' (Stofnun Árna Magnússonar, 2013), http://www.arnastofnun.is/page/ordpistlar_strandhogg.</ref><ref>Guðni Thorlaicus Jóhannesson, <i>The History of Iceland</i> (Santa Barbara: Greenwood, 2013), p. 141; http://books.google.co.in/books?id=Elh1oH6ESSIC&.</ref>
 
{{reflist}}