„Eiríksstaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Yngvadottir (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Eiríksstaðir - Gehöft außen 1.jpg|thumb|Eiríksstaðir, tilgátubær.]]
'''Eiríksstaðir''' eru fornar rústir í landi [[Stóra-Vatnshorn]]s í [[Haukadalur (Dölum)|Haukadal]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Samkvæmt [[Landnámabók|Landnámu]] og [[Eiríks saga rauða|Eiríks sögu rauða]] bjuggu [[Eiríkur rauði Þorvaldsson]] og kona hans [[Þjóðhildur Jörundardóttir]] að Eiríksstöðum og hafa verið leiddar að því líkur að það sé sami staður og þekktur er sem Eiríksstaðir í dag þó það hafi ekki verið sannað með óyggjandi hætti. Rústir Eiríksstaða eru friðlýstar fornleifar. Þar hafa verið gerðar fornleifarannsóknir sem leiddu í ljós skála og jarðhús frá víkingaöld. Á Eiríksstöðum hefur verið reistur [[Tilgátubær Eiríks rauða|tilgátubær]] sem byggir á rannsókn skálans.
 
== Búseta Eiríks rauða á Eiríksstöðum ==
Lína 6:
 
== Fornleifarannsóknir ==
Það hafa verið gerðar nokkrar fornleifarannsóknir á Eiríksstöðum í gegnum tíðina. Sá sem fyrstur varð til að rannsaka staðinn svo vitað sé, var [[Brynjúlfur Jónsson]] en hann kom á Eiríksstaði árið [[1894]] og gerði uppdrátt af tóftinni. Árið eftir, [[1895]] kom [[Þorsteinn Erlingsson]] og [[Uppgröftur|gróf]] rústirnar upp. [[Daniel Bruun]] kannaði staðinn árið [[1896]]. Árið [[1938]] gróf svo [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] þáverandi þjóðminjavörður í rústina. Í þessum rannsóknum fannst [[skáli]] með [[langeldur|langeldi]] í miðju hússins]].<ref>Adolf Friðriksson (1994), bls. 148-52.</ref> Árið [[1997]] hóf [[Þjóðminjasafn Íslands]] uppgröft á rústinni að ósk [[Eiríksstaðanefnd|Eiríksstaðanefndar]]. Rannsóknin var undir stjórn [[Guðmundur Ólafsson (fornleifafræðingur)|Guðmundar Ólafssonar]] og lauk henni árið [[2002]].<ref>Guðmundur Ólafsson. (1999)
</ref>. Árið [[1997]] hóf [[Þjóðminjasafn Íslands]] uppgröft á rústinni að ósk [[Eiríksstaðanefnd|Eiríksstaðanefndar]]. Rannsóknin var undir stjórn [[Guðmundur Ólafsson (fornleifafræðingur)|Guðmundar Ólafssonar]] og lauk henni árið [[2002]].<ref>Guðmundur Ólafsson. (1999)
</ref>
=== Skáli ===