„Sagan um hina fornu konunga Noregs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sagan um hina fornu konunga Noregs''' ([[latína]]: ''Historia de Antiquitate Regum Norwagiensium''), er yfirlitsrit um sögu Noregs frá [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]], um 871, fram til þess að [[Haraldur gilli]] tók við völdum, um 1130. Sagan var rituð á latínu á árabilinu 1178 til 1188 og er því með elstu [[konungasögur|konungasögum]] sem varðveist hafa. Höfundurinn kallar sig [[Theodoricus monacusmonachus]] eða Þjóðrek munk, og kveðst hann aðallega byggja ritið á íslenskum heimildum.
 
Þó að höfundurinn sé hér kallaður [[Þjóðrekur munkur]], er líklegra að hann hafi heitið Þórir. Hann var Norðmaður og var munkur af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]] (monacusmonachus), e.t.v. í klaustrinu á [[Niðarhólmur|Niðarhólmi]] í [[Þrándheimur|Þrándheimi]]. Ekki hefur tekist að tengja hann með vissu við menn sem báru það nafn, en nefna má tvær tilgátur. Að um sé að ræða Þóri sem var biskup í [[Hamar (borg í Noregi)|Hamri]] 1190–1196, og hins vegar að átt sé við Þóri Guðmundsson [[erkibiskup]] í [[Niðarós]]i 1206–1214. Báðir bera nafnið ''Theodoricus'' í heimild frá [[St. Victors-klaustrið|St. Victors-klaustrinu]] í [[París]]. Þeir voru hins vegar báðir af [[Ágústínusarregla|Ágústínusarreglu]] og hefðu tæplega kallað sig ''monacus''.
 
Verk Þjóðreks munks telst til elstu yfirlitsrita um sögu Noregs; hin eru ''[[Historia Norwegiae]]'' og ''[[Ágrip af Noregskonungasögum]]''.
Lína 8:
* [[Gustav Storm]] (útg.): ''Monumenta historica Norvegiæ: Latinske kildeskrifter til Norges historie i middelalderen'', Kristiania 1880.
* Guðmundur J. Guðmundsson (þýð.): ''Sagan um hina fornu konunga Noregs, eftir Þjóðrek munk, ásamt Íslandskaflanum úr Historia Norwegiae'', Sæmundur, Reykjavík 2016.
* {{cite book|author=[[Theodoricus monachus]]: ([http://vsnrweb-publications.org.uk ''The Ancient History of the Norwegian Kings.''] [[Viking Society for Northern Research]], London 1998. – [[David McDougall|David]] og [[Ian McDougall]] þýddu og sömdu skýringar, inngangur eftir [[Peter Foote]]) |year=1998 |title=The Ancient History of the Norwegian Kings|publisher=Viking Society for Northern Research|url=http://vsnrweb-publications.org.uk| ISBN=0-903521-40-7}}.
 
==Tenglar==