Munur á milli breytinga „Sléttuúlfur“

ekkert breytingarágrip
m (Berserkur færði Sléttuúlfar á Sléttuúlfur)
| range_map_caption = Modern range of ''Canis latrans''
}}
'''SléttuúlfarSléttuúlfur''' er [[spendýr]] sem lifir í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hann nefnist á ensku ''coyote'' eða ''praire wolf''. Nafnið má líklega rekja til upprunalegra heimkynna þeirra á sléttum Norður-Ameríku. Orðið coyote kemur hins vegar af orðinu couytl í máli Nahutl-indjána sem bjuggu á svæðum sem tilheyra í dag Mexíkó. Latneska heiti þeirra merkir hins vegar “geltandi hundur”.
 
Sléttuúlfar eru afkomendur úlfa fyrir um 1 – 2 milljónum ára. Sléttuúlfar eru þekktir fyrir að vera mjög gáfuð dýr, þeir eru þekktir fyrir að aðlagast og lifa með breytingu náttúrunnar. Sléttuúlfar lifðu upprunalega á opnum sléttum og eyðimörkum, en nú lifa þeir í skógum og upp á fjöllum. Þeir hafa jafnvel numið land í borgum eins og Los Angeles og er nú að finna við flestar borgir í Norður-Ameríku.