„Táragas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1434336 frá 89.160.190.106 (spjall)
 
Lína 15:
=== Siglufjörður, 26. júlí, 1959 ===
Táragasi var beitt á Siglufirði þann 26. júlí árið 1959.
Samkvæmt frétt [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] var kallað til lögreglunnar vegna rúðu sem brotin hafði verið á Hótel BorgHöfn. Lögreglan var fámenn og réði ekki við mannfjöldan utan við hótelið. Því brá hún á það ráð að notast við táragas. Táragasið barst inn í danssal hússins og greip um sig ofsahræðsla og reiði. <ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/22/taragasi_beitt_i_siglufirdi_1959/ Táragasi beitt í Siglufirði 1959]</ref>
 
=== Austurvöllur, 22. janúar, 2009 ===