„Ayman al-Zawahiri“: Munur á milli breytinga

Egypskur hryðjuverkamaður og leiðtogi Al-Kaída
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri f. 19 júní 1951 er núverandi leiðtogi al-Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara islamskra hry...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. september 2016 kl. 17:59

Ayman Mohammed Rabie al-Zawahiri f. 19 júní 1951 er núverandi leiðtogi al-Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann er ennfremur fyrrverandi leiðtogi og meðlimur annara islamskra hryðjuverkasamtaka sem hafa gert árásir í Norður Ameríku, Asíu, Afríku og Mið-austurlöndum.

Árið 2012 ákallaði hann múslima að ræna vestrænum ferðalöngum í löndum múslima.

Frá árásunum á tvíburaturnana hefur bandaríkjastjórn boðið 25 milljón bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir ábendingar sem leiddu til handtöku hans.