„Minkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== TenglarDICKWEED ==
{{Taxobox
| name = Minkur
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| image = American_Mink.jpg
| image_width = 250px
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Rándýr]] (''Carnivora'')
| familia = [[Marðarætt]] (''Mustelidae'')
| genus = ''[[Mustela]]''
| species = '''''N. vison'''''
| binomial = ''Neovison vison''
| binomial_authority = ([[Johann Christian Daniel von Schreber|Schreber]], [[1777]])
}}
'''Minkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Mustela vison'') er [[rándýr]] af [[marðarætt]] sem lifir um alla [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og á [[Ísland]]i þangað sem hann var fluttur til [[loðdýrarækt]]ar árið [[1931]], slapp fljótlega út og breiddist hratt út um allt land. Almennt er litið á minkinn sem aðskotadýr og [[meindýr]] á Íslandi og kerfisbundið reynt að halda honum í skefjum. Minkurinn er lítill (um 40 [[cm]] á lengd), langur og grannur með lítið höfuð, svartan feld, langt og loðið skott og hvítan blett undir hökunni. Minkurinn er mjög fær að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir [[fiskur|fisk]] og [[fugl]]a.
 
== Tenglar ==
{{Wiktionary|minkur}}
{{commons|Mustela vison|minkum}}