„Bónus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
==Saga==
Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið [[1989]] í Skútuvogi í [[Reykjavík]] af [[Jóhannes Jónsson|Jóhannesi Jónssyni]] og syni hans [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri Jóhannessyni]]. Fjöldi verslana er nú 2932 á Íslandi og 57 í [[Færeyjar|Færeyjum]]<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/28/ny_bonus_verslun_i_faereyjum mbl.is: Ný Bónus verslun í færeyjum], skoðað 28. júní 2009</ref>.
 
Árið [[1992]], eftir harkalegt [[verðstríð]], keyptu [[Hagkaup]]sverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki [[eignarhaldsfélag]]sins [[Baugur Group]]. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu [[Hagar|Haga]] sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.