„Sýrakúsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Sýrakúsa '''Sýrakúsa''' er borg á austurströnd Sikileyjar við Jónahaf. Borg...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2016 kl. 10:53

Sýrakúsa er borg á austurströnd Sikileyjar við Jónahaf. Borgin er höfuðstaður Sýrakúsusýslu. Hún var stofnuð af Forn-Grikkjum árið 733 eða 733 f.Kr.. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO. Íbúar eru um 125 þúsund.

Sýrakúsa
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.