„Herculaneum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Skipti út Mt_Vesuvius_79_AD_eruption_3.svg fyrir Mt_Vesuvius_79_AD_eruption.svg.
Lína 1:
[[Mynd:Mt Vesuvius 79 AD eruption 3.svg|thumb|right|300px|Kortið sýnir svæðið sem varð fyrir áhrifum frá gosinu í Vesúvíus í ágúst 79.]]
'''Herculaneum''' (á [[Ítalska|ítölsku]] ''Ercolano'') var forn [[Rómaveldi|rómversk]] borg í [[Kampanía|Kampaníu]] við [[Napólíflói|Napólíflóa]]. Borgin grófst ásamt borginni [[Pompeii]] undir öskulagi í [[ágúst]] árið [[79]] þegar [[Vesúvíus]] gaus. Af þessum sökum eru rústir hennar vel varðveittar. Fornleifauppgröftur hefur farið fram á svæðinu á [[20. öld|20.]] og [[21. öld]] og margar merkar minjar komið í ljós.